Samningar
við Evrópusambandið
Númer eitt:
Nú í svokölluðum samningaviðræðum,
höfum við verið að breyta stjórnkerfinu á Íslandi,
til samræmis við það sem er í Evrópu.
Þá erum við, verðum við, búnir að breyta öllum lögum,
til samræmis við Evrópusambandið,
áður en við sjáum samninginn.
Kosningar um samninginn
skiptir þá ekki lengur máli,
þar sem við verðum búnir að
breyta öllu.
Sennilega verður kosningunum
sleppt, þær skipta ekki máli.
Evrópusambandið getur samið við Ísland um hvað sem er.
Síðar eftir til dæmis 5 til 10 ár,
geta þeir ógilt þau atriði í samningnum
sem þeim sýnist.
Númer tvö:
Nú er verið að breyta
stjórnarskránni,
það er, að setja inn grein í
stjórnarskrána,
sem leyfir framsal á valdi til
útlanda.
Númer þrjú:
Í núverandi stjórnarskrá er ákvæði
sem takmarkar leyfi erlendra aðila
að eiga eignir á Íslandi.
Þessu ákvæði er sleppt í nýu
stjórnarskránni,
til að Evrópa geti keypt hvað sem er
á Íslandi.
Egilsstaðir, 27.02.2013 Jónas Gunnlaugsson