Kosningamálin verða.
Ætlið þið virkilega að leyfa stjórnvöldum,
að færa til sín íbúðir fólksins og eignir atvinnuveganna,
til að borga kosninga loforðin,
fyrir næstu kosningar.
Kjósandi góður.
Er ekki kominn tími til að segja.
Nú skuluð þið skila okkur húsunum,
og koma málum heimilanna og atvinnuveganna
í lag strax.
Kosningamálin
Nú er verið að ýta á ríkið, að greiða sér "arð" út úr bönkunum,
þá fá einkaaðilar sinn arð að sjálfsögðu líka.
"Arðurinn"
eru eigur fólksins,
eigur heimilanna, og eigur atvinnuveganna,
sem bankakerfið náði frá fólkinu,
með kreppufléttunni.
---
Kosningamálinn verða
---
Eignirnar voru færðar frá fólkinu til bankanna, með bankafléttunni,
og muna að bankinn lánaði aldrei nein verðmæti.
Egilsstaðir,
21.12.2012 Jónas Gunnlaugsson