Hver styrkir hvern.
Allir hlúa að höfuðborgarsvæðinu
“Fyrir
hverjar tvær krónur sem verða til utan höfuðborgarsvæðisins
verður önnur þeirra eftir og hin fer á höfuðborgarsvæðið.
***
Hverjar tvær
krónur sem verða til á höfuðborgarsvæðinu
verða báðar eftir á höfuðborgarsvæðinu.
***
Sé t.d.
litið til Norðausturkjördæmis
koma um 40%
af útflutningstekjum þjóðarinnar
úr því
kjördæmi.”
Skrifar Hjálmar Bogi Hafliðason í
Morgunblaðið þriðjudaginn 23
október 2012.
Síðan leggur hann til “að Reykjavíkurkjördæmin, suður og norður hafi engan þingmann.”
Þarna er hann trúlega að vísa til þess
að höfuðborg Bandaríkjanna
hefur engan þingmann.
Gert var ráð fyrir að það, að hafa
embættismennina og stjórnarstofnanirnar,
gerði meira en að bæta þingmannaleysið
upp.
Ef
"mundi halla" á aðrar borgir í
Bandaríkjunum.
Það voru átök um hvaða borg yrði
höfuðborg.
Til athugunar,
Egilsstaðir, 23.10.2012
jg