Persónukjör
Hér skrifar
Einar Björn Bjarnason um persónukjör.
http://einarbb.blog.is/blog/einarbb/entry/1264237/
Þarna skírir
hann fyrir okkur að persónukjör í tillögum um nýja stjórnarskrá,
virðist fyrst
og fremst koma ríku og þekktu fólki til góða.
Einnig virðist
þetta persónukjör gagnast
fölmiðlafólki, leikurum og fleirum,
í svipuðum
störfum.
Þarna er hægt
að hugsa sér að aðilar séu að vinna að kynningu á nýrri stjórnarskrá,
til að hafa
meiri möguleika persónulega til að komast á þing.
Það rýrir að
sjálfsögðu möguleika annarra minna þekktra aðila.
Til
athugunar.
Eg. 22.10.2012
jg