Orkuveita Reykjavíkur

 -

Við settum margt í vandræði í rekstri og uppbyggingu OR.

 -

Við einstaklingarnir, ætluðum að hirða Orkuveiturnar,

frá Sveitarfélögunum og Ríkinu, fólkinu.

Síðar þegar OR var búin að leggja út í kostnað,

við að skapa rafmagn til stóriðju.

stöðvuðum við uppbyggingu á stóriðju.

 -

Þá kom að sjálfsögðu halli á reksturinn,

 -

Það var búið að kaupa þrjá túrbínuhverfla,

en síðar var ekki þörf á allri orkunni.

 -

Nú verður stjórn OR að hækka hitaorkuna til heimilanna,

til að greiða skuldirnar.

 -

Það besta sem við getum gert er að greiða niður skuldirnar,

og alls ekki að vera að greiða bönkunum vexti.

 -

Orka frá eigin orkuverum á kostnaðarverði,

þegar við höfum safnað í sjóð

til frekari uppbyggingar.

-

Muna að eitt eldhús og eitt hús skipta litlu eða engu í rekstrinum,

þegar veltan er svona mikil.

-

Þeir sem eru að nudda eldhúsi og húsi í nefið á ykkur,

eru aðeins að koma í veg fyrir

að þið komið rekstrinum í lag.

-

Rekstur í lagi er að orkugreiðslur dugi til að greiða niður allar skuldir

og í sjóð til uppbyggingar.

-

(Ég hef grun um að athafnaskáldið ykkar hefði komið rekstrinum í lag

um leið og krónan féll, aðeins hækkað orkuna í sama verð í dollurum.)

-

Það var alltaf hægt að sópa gólfið síðar ef reksturinn var í lagi.

-

Það eru skrifaðar lærðar greinar um hvernig stærsta bílaverksmiðja heims fór á hausinn,

af því að forstjórar og eigendur tóku svo mikið fé út úr rekstrinum í arð.

-

Það voru engir peningar eftir til að endurnýja bílana og verksmiðjurnar.

-

Það voru arðgreiðslur til eigenda OR.

-

Sá sem hafði forgöngu í USA um að greiða forstjórum miklar upphæðir í hlutabréfum,

hefur sagt að þessar greiðslur hafi verið mikil mistök.

-

Einnig skipti máli að verkamennirnir urðu að ríghalda í úreltar framleiðsluaðferðir,

til að missa ekki vinnuna. (þetta var í USA)

-

Í Norður Evrópu lentu verkamenn á bætur ef þeir misstu vinnuna,

og voru því ekki eins grimmir við fyrirtækið.

-

Við erum alls ekki á móti einkarekstri.

-

En það er skinsemi í að hafa eina fráveitulögn,

eina vatnsveitulögn, einn raforkustreng

og einn ljósleiðara.

 -

 Um leið og aðilar ákváðu að reka veiturnar með tapi,

voru aðilar að eyðileggja verkefnið.

-

Ekki er verra að stunda líkamsþjálfun,

og þjálfun hugans.

-

http://www.herad.is/y04/1/2012-02-18-1916-hugsanaferli.htm

 

***

 

http://www.herad.is/y04/1/2012-01-05-hofudborgarorkuveitan.htm

 -

http://www.herad.is/y04/1/2011-11-16-raforkuverd.htm

-

http://www.herad.is/y04/1/2011-01-28-or.htm

-

http://www.herad.is/y04/1/2009-11-15-Latum-ekki-heimskuna-taka-af-okkur-oll-vold.htm

 -

Egilsstaðir, 22.10.2012  jg