Kosningar um tillögur
Stjórnlagaráðs.
Muna að 70% er meirihluti kjósenda.
Muna að 30% er minnihluti kjósenda.
Þeir sem sögðu já voru að hluta þau 30% (27% til 37%) sem styðja aðild Íslands
að Evrópusambandinu.
Hinir 70% sem styðja ekki aðild að Evrópusambandinu, mættu fæstir, trúlega.
***
Við verðum að muna að 70% sem eru á móti aðild að Evrópusambandinu,
eiga að standa á móti því, að þessum tillögum sé þvingað á þjóðina.
Þeir sem styðja aðild, láta sem
svo að þjóðin hafi samþykkt, að nota tillögur stjórnlagaráðs.
Að sjálfsögðu er ég samþykkur því að hafa Kirkjuna áfram í stjórnarskránni.
Að sjálfsögðu er ég samþykkur því að allar auðlindir séu í eign þjóðarinnar,
og nýttar í þágu þjóðarinnar.
***
Auðvitað förum við eftir lögum og beitum eignarnámi ef þjóðarnauðsyn ber til,
þar sem það á við.
Þeir milljarðar sem Evrópusambandið sendi til Íslands, og fá að nota skattlaust á Íslandi,
eru trúlega notaðir til að styrkja dagblöðin, sjónvarpsstöðvarnar
og
háskólana.
Þessir styrkir gera það að verkum að engin eða lítil gagnrýni er á verkefnið,
að
troða Íslendingum inn í ESB, frá skólunum eða fjölmiðlunum,
.
Íslendingar voru ekki látnir kjósa um, hvort þeir vildu fella niður greinina í stjórnarskránni,
um að ekki mætti framselja vald
íslenskra stjórnvalda, (Alþingis)til erlendra aðila.
Egilsstaðir, 22.10.2012 jg