Miðríkið
Naglasúpan
Okkur er sagt að þjóðirnar noti 3%
af fjármagni vegna allra umsvifa í þjóðfélögunum,
og 97%
í verslun með gjaldeyri og verðbréf sem framleiða ekkert.
Miðríkinu dugar 1% í öll sín
heimaverkefni.
Miðríkisbankinn, einkabanki,
sendir erindreka til útlanda til að leita uppi framkvæmda tækifæri,
sem geta staðið undir sér
fjárhagslega.
Erindrekarnir finna möguleika í
landbúnaði, fiskveiðum ferðaþjónustu og iðnaði.
Þá
skrifar Miðríkisbankinn tölur í tölvuna sína fyrir hverja framkvæmd.
Það er ekkert á bak við þessa
tölu.
Talan er send í tölvupósti til
landana.
Allir bera mikla virðingu fyrir
þessari tölu.
Nú koma hinir ýmsu aðilar
þjóðanna, með sement, timbur járn og vinnu.
og byggja fyrirtækin.
Þarna segjum við að
miðríkisbankinn hafi haldið vel utanum allt skipulag,
og allt gangi eftir áætlun.
Nú mala þessi fyrirtæki gull fyrir
Miðríkisbankann.
Oft notaði Miðríkisbankinn einka
heimabanka í löndunum til að annast þessi útlán.
Við getum hugsað okkur að þetta
þrefaldi framleiðslutekjur Miðríkisins.
Löndin fjárfesta fyrir
Miðríkisbankann
og þá er komin eign á bakvið
töluna
sem var ekkert.
************
Ekki má gleyma að síðan bjó ég til
bankafléttuna.
http://jonasg-egi.blog.is/blog/jonasg-egi/entry/1243291/
Eg. 02.09.2012 jg