Ámynning
Munum að Thomas Jeffersson sagði
að einkabankar myndu ná öllum eigum af fólkinu,
fyrst með verðbólgu og síðan með verðhjöðnun.
http://www.herad.is/y04/1/2012-01-26-thomasjefferson.htm
Einkabankarnir og verðbréfafyrirtækin, stóðu fyrir að spana upp launin.
Þá var komin stórhópur af fyrirmönnum fyrirtækja, sem gat boðið,
tvöfalt og þrefalt í fasteignir og sprengt upp verðið.
Bankarnir gátu auðveldlega margfaldað lánin,
þeir skrifuðu bara tölurnar.
Síðan þegar stöðva átti verðbólguna, sem kom mest af gróða,
af sölu á verðbréfum og gjaldmiðlum,
sem skapaði hvorki vörur eða þjónustu,
var hætt að lána út peninga.
Þá gat fólkið ekki greitt af lánum sínum, og fór að reyna að selja eignir,
en engin gat keypt vegna skorts á peningum.
Þá fóru aðilar að lækka verðið á eignunum til að reyna að greiða skuldir,
en enginn gat keypt vegna skorts á peningum, lánum.
Þegar aðilar fóru að bjóða eignirnar á 50% verði sagði bankinn,
að nú væri 40% eignarhlutur fólksins tapaður.
Og nú tók bankinn allar eignir fólksins, íbúðir, hótel, verslunarhús
og verksmiðjur.
Þannig náði bankinn, eða fjármálafyrirtækið öllum eignunum,
en hafði áður aðeins skrifað tölurnar.
Þetta er svo einfalt að hver sem stundar bæn og hugleiðslu,
skilur það.
(hér á að koma grínbroskall)
Hélstu að þú gætir sleppt því að hreinsa út úr heilabúinu?
Þarna var okkur talin trú um
að verðmætið hefði farið úr eignunum, yfir í lánin,
en það var aldrei önnur eign en fasteignirnar.
Eg. 04.06.2012 jg
http://www.herad.is/y04/1/2012-03-10-gjaldeyrismal.htm
http://www.herad.is/y04/1/2012-01-25-fjarmal.htm
http://www.herad.is/y04/1/2011-12-02-loftpeningar.htm
http://www.herad.is/y04/1/2011-11-14-flettan.htm
http://www.herad.is/y04/1/2011-11-12-ardur.htm
http://www.herad.is/y04/1/2011-11-03-fjarmagn.htm
http://www.herad.is/y04/1/2011-10-05-Central-banks-05.htm
http://www.herad.is/y04/1/2012-01-20-heimsbankinn.htm
http://www.herad.is/y04/1/2012-01-26-thomasjefferson.htm