Litla , litla , krónan.
“Einfaldað”
Krónuna notum við til að dreifa verðmætum um þjóðfélagið.
Allir peningar í umferð eru 100
kr.
Þegar vel veiðist, þá er allt
fullt af, þorski, ýsu, síld og loðnu.
Þá notum við 50 kr til að kaupa
hveiti, sykur og aðrar nýlenduvörur,
og vélar, traktora, bíla og allt
sem við þurfum frá útlandinu.
Allt gengur vel, allt er í
jafnvægi.
***
En…. þegar veiðin
er helmingi minni,
verða tekjur
sjávarútvegsins helmingi minni,
en útgjöldin þau
sömu.
Við ætlum ekki að
setja sjávarútveginn á hausinn,
svo að við fellum
gengið um helming.
Þá fær
sjávarútvegurinn helmingi fleiri krónur,
fyrir hvern dollar,
eða jafn mikið verðmæti og áður.
Þarna er krónan
notuð til að stilla allt þjóðfélagið,
að helmingi minni
tekjum.
Þarna virkar krónan
eins og hún þarf og á að gera.
Með þessu
gengisfalli hefur krónan stýrt okkur frá því,
að vera fátækasta
þjóð Evrópu
í að vera með þeim
ríkustu.
Að sjálfsögðu þarf
þjóðin að prenta sjálf töluna fyrir húsnæðislánin.
Að sjálfsögðu þarf
þjóðin að stilla greiðslur af húsnæðislánum,
þannig að það hæfi
fjölskyldunum.
Vextir af
húsnæðislánum geta með góðu móti verið 0,5 % umsýsla.
Er ekki ástæða til að fara að
hugsa.
Er ekki ástæða til að fara að læra
verð að hlaupa
Egilsstaðir, 03.03.2012
JG