http://www.herad.is/y04/1/2012-03-02-leikur-med-gjaldeyrir.htm
Það er slegist um að prenta pening fyrir þig,
Þú ert duglegur, og átt land og landhelgi með miklum auðæfum,
og skapar mikil verðmæti.
Að sjálfsögðu vil ég eignast allt sem þú gerir.
Leikur með gjaldmiðil
(Var að hlusta á
umræður í útvarpinu í morgun.)
Þrír setjast niður í stóla með
einsmetra millibili og snúa að okkur.
Hver og einn hefur A4 blað.
Á fyrsta blaðið skrifum við
dollara merki.
Á annað skrifum við evru merki.
Og að síðustu skrifum við íslensku
krónuna,
í vinstri hendi
óverðtryggða og í hægri hendi
verðtryggða krónu.
Hér kemur brandarinn.
Hver viljum við að eigi húsið?
***
Nú kemur þjóðin til að fá lán, til að
byggja hús.
Einn fær lán hjá herra Dollar, $,
og og þá á herra Dollar húsið,
og fær einnig vexti af láninu.
Annar fær lán hjá frú Evru
(merki),
og þá á frú Evra húsið,
og fær einnig vexti af láninu.
Og þriðji fær lán hjá litlu,
litlu, Krónunni.
Og þá á litla, litla íslenska Krónan húsið,
og fær einnig vexti af láninu.
***
Hér skiptir máli að
bankarnir prenta peninginn,
og segjast eiga
upphæðina sem þeir búa til.
Á meðan Íslendingar
áttu bankanna,
þá átti íslenska
ríkið alla peninga
sem íslensku
bankarnir bjuggu til.
Þá átti íslenska ríkið húsið.
Þá verður að athuga
vel,
að hvort sem ein
íslensk króna var að verðgildi 10 eða 100 fastar,
það er 10 eða 100
mjólkurlítrar,
það er verðlaus, verð
lítil, eða verð mikil,,.
Þá átti íslenska
ríkið, íslenska þjóðin húsið.
Ef þú tekur lán í erlendri mynt í verkefni, þá á erlendi aðilinn allt sem þú skapar.
Ef einnka aðilar eiga íslensku bankana, og lána þér í verkefni, þá eiga þeir allt sem þú skapar.
Ef íslenska ríkið á bankana, og lánar þér í verkefni, þá á íslenska ríkið allt sem þú skapar.
Meira seinna.
Egilsstaðir, 02.03.2012
http://www.herad.is/y04/1/2012-01-26-thomasjefferson.htm
http://www.herad.is/y04/1/2011-11-03-fjarmagn.htm
http://www.herad.is/y04/1/2011-11-12-ardur.htm
http://www.herad.is/y04/1/2011-11-12-fjarfestar.htm
http://www.herad.is/y04/1/2011-11-14-flettan.htm
http://www.herad.is/y04/1/2011-12-14-innstaedur.htm
http://www.herad.is/y04/1/2012-01-25-fjarmal.htm
http://www.herad.is/y04/1/2012-01-25-fjarmalakerfid.htm