Fjármálin.
Af hverju tekur þú ekki á málunum.
Hver eru málin?
Þú byggðir upp heiminn.
Bankakerfið færði það allt til sín.
Bankakerfið lét þig ekki fá neitt.
Bankinn prentaði seðilinn, eða
töluna í tölvuna.
Bankinn þykist eiga prentaða tölu.
Bankinn má ekki eiga
peningaprentunina.
Þegar
bankinn segir þér að arðurinn sé 100 eða 200 miljarðar.
Þá eru það íbúðir, verslunarhús,
og verksmiðjur frá þér.
Bankinn bjó ekkert til, lánaði
ekkert.
Bankinn hirti aðeins það sem aðrir
höfðu gert.
Hvernig má það vera að bankinn
komist upp með þetta.
Jú, við, þú og ég skiljum ekki
neitt.
.
Af hverju skiljum við ekki neitt?
Þú getur svarað því sjálfur.
Hvar
tíndir þú vitinu?
Viltu ekki vita það?
Hvað eru margir spekingar búnir að
segja þér það í aldanna rás?
Hvernig væri að hreinsa vímu og
girnda slepjuna úr skilningarvitunum.
Er það ekki kennt sem vísindi í
skólunum?
En, gat skólakennslan, “vísindin”
forðað þér frá kreppunni?
Nei, enda voru það engin vísindi.
Snúðu þér og biddu Guð um hjálp.
Hættu að trúa gömlu vitleysunni.
Þú ert vandamálið.
Ef þú opnar augun þá skilur þú
vandamálið.
Biddu Guð um hjálp.
Hvað er Guð?
Hann er baklandið, sá sem byggði
allt upp.
Orkan og vitið, eins og Albert
Einstein kenndi.
Að sjálfsögðu nær baklandið, Guð
út í miklu fleiri víddir.
Við skiljum ekki þessar víddir.
Einhvernvegin lenti illgresið í
akrinum.
Biðjum um hjálp við að eyða
illgresinu í okkur.
Höfum við ekki alltaf reynt að
leysa málin með okkar skálduðu vísindum.
Hvernig væri að
óska eftir kennslu hjá baklandinu,
orkunni og vitinu,
óþekktu víddunum,
Guði.
Egilsstaðir, 31.01.2012
***Láttu mig vita það.
Langar mig, okkur, að velta okkur upp úr vímu og girnda sykur slepjunni,
sem rennur í augu og eyru og gerir okkur ósjálfbjarga.
Ég vil ekki sleppa voninni um að eiga stund með þessum englaverum jarðarinnar,
sem gera mér fært að svala girndum mínum.