Ungafólkið.
Það er gaman að sjá þessar tvær
greinar eftir Sigurvin B. Sigurjónsson.
Úr Morgunblaðinu, 20.10.2011
20. október 2011 |
Viðskiptablað | 545 orð | 2 myndir
Okkur ber siðferðisleg skylda til
að taka til umfjöllunar mögulegar grundvallarbreytingar
uns niðurstaða fæst um það hvort
núverandi peningakerfi
sé það kerfi sem þjóni
þjóðfélaginu best
Meira
13. október 2011 |
Viðskiptablað | 833 orð | 1 mynd
Galli kerfisins felst í því að
peningar til endurgreiðslu vaxta sem seðlabankinn og bankakerfið
innheimta eru ekki prentaðir. En
hvernig hefur kerfinu þá verið viðhaldið þetta lengi,
ef það er svona ósjálfbært?
Meira