Raforkukostnaður
Raforkuverð
Frestun á álversbyggingum á Bakka
og í Helguvík.
Helguvík frestaðist að hluta vegna
bankafléttunnar.
Vegna bankafléttunnar
náðu útlendingar OS.
Með bankafléttunni hirtu bankarnir
stórann hluta af eignum,
einstaklinga, fyrirtækja og
sveitarfélaga.
náði reyndar OS
Hver segir að
eitthvert fjármagn í virkjunum,
skuli fá svo miklar
vaxtatekjur.
Fjármagnið sem var
aðeins tölur á blaði.
þ
Við verðum að reyna
að átta okkur á hver ætlar að fá vaxtatekjurnar.
Er það einhver
elíta
Hvað er að því að
heimilin og fyrirtækin fái hagnaðinn af lágu orkuverði.
Heimilin eru fyrir
fólkið sem er að virkja fyrir sig,
Við skulum reikna
út, hver er hagur (gróði) heimilanna og fyrirtækjanna,
yfir til dæmis 50
ár er að hafa þrisvar sinnum lægra orkuverð
en í Evrópu.
Við skulum reikna
út hver miklu við höfum tapað á því,
að tvö álver með
tilheyrandi virkjunum
hafa frestast í
fimm til tíu ár.
-
Í álveri starfa 500 til 800 manns,
sem starfsmenn álversins eða verktakar.
Þessir starfsmenn kaupa allskonar
þjónustu í landinu, og auka veltuna.
Álverið sjálft kaupir einnig mikið
af vörum og þjónustu,
ekki síst í gegn um
höfuðborgarsvæðið.
Mikil viðskipti fara í gegn um
bankana vegna álfyrirtækisins.
Allir þessir aðilar greiða mikla skatta til ríkis og sveitarfélaga,
sem geta þá haft fleiri starfsmenn í Heilsugæslunni,
Menntakerfinu og hinum ýmsu
stofnunum.
Við þurfum að reikna heildar áhrif
þess á þjóðfélagið,
hvað þessi frestun kostar.
Lágt raforkuverð heldur fólkinu í landinu og kemur því til leiðar
að allskonar starfsemi, álver, gagnaver og gróðurver,
geta þrifist og bætt hag fólksins.
-
***peningar búnir til í tölvu í veraldarbankakerfinu
Ekki tíma
http://www.herad.is/y04/1/2011-07-16-landsvirkjun-bjarni-jonsson-blogg.htm
Egilsstaðir, 16-11-2011 Jónas Gunnlaugsson