FjárMAGN
Peningar eru að
mestu búnir til sem lán frá bönkum,
og þá sem eign
bankanna.
Fjármagn
sem bankarnir hafa búið til, segjum við 100 kr.
Talið er að 3 kr, 3% verði til í venjulegum viðskiptum,
í
þjóðfélaginu.
Áætlað er að 97 kr, 97% verði til við sölu á verðbréfum og
gjaldeyri,
það er í viðskiptum, þar sem engin verðmæti verða til.
Hér er ég
að segja að peningar búnir til vegna þjóðfélagana eru 3%,
en peningar
búnir til, sem ekkert er á bak við, eru 97%.
Mikill
hluti þessara peninga fer hring eftir hring í verðbréfa-lottó-hjólinu.
Það sem fer
í umferð af þessum lottó peningum, segjum 3%,
fer í
samkeppni við 3% sem urðu til við að reka
hið almenna
þjóðfélag.
Þá eru 6% peningar, farnir að
keppa um fasteignir, vörur, vinnu og þjónustu,
sem áður voru fjármagnaðir með 3% peningum.
Þá er að sjálfsögðu komin verðbólga, og peningarnir verða,
verð minni.
Það verða
helmingi minni verðmæti á hvern pening.
***
Ath síðar.
Egilsstaðir,
03.11.2011 jg
http://www.herad.is/y04/1/2011-11-14-flettan.htm
http://www.herad.is/y04/1/2011-12-14-innstaedur--.htm
http://www.herad.is/y04/1/2011-12-02-loftpeningar.htm
http://www.herad.is/y04/1/2011-11-12-ardur.htm
http://www.herad.is/y04/1/2011-10-05-Central-banks-05.htm