Nú eru ýmsir að selja orkulindir
Íslands.
Forkaupsréttur er vonlaus þegar búið er að endurmeta undirliggjandi eignir
Kvótinn einkavæddur og
þá færðu
eigendur 1000 miljarða frá útgerðinni.
Bankarnir einkavæddir, og
þá færðu
eigendur mörg 1000 miljarða frá heimilum, frá fyrirtækjum, og frá
lífeyrissjóðum.
Komið hefur í fréttum að
einkaaðilar séu að selja mengunarkvóta,
kolefniskvóta í Evrópu, löglega,
ólöglega??
****
OS jarðhitaorka seld, leigð, og
ekki gott að meta hvað er verið að færa marga miljarða.
****
Nú eru ýmsir að selja orkulindir
Íslands.
Athugum aðeins málið
"Even if only 1% of the thermal energy contained
within the uppermost 10 kilometers of our planet,
could be tapped,
this amount would be 500 times, that contained
in all oil and gas resources of the world."
-U.S.Geological Survey
Ef það væri hægt að nota 1% af hitaorkunni í efsta 10 kílmetra lagi hnattarins
þá væri það 500 sinnum meira, en allar olíu og jarðgas auðlindir veraldar.
****
Þarna á Suðurnesjum er orkumikið
jarðhitasvæði.
Eftir umsögn “U.S.Geological
Survey” skoðum við
orkumikið olíusvæði,
til dæmis Sádiarabíu, og
margföldum það með 500.
Útlendi aðilinn rannsakar svæðið,
og finnur undirliggjandi orku.
Aðilinn getur nú selt réttinn
fyrir mikla upphæð.
Eigandi orkunnar getur selt aflið
til Evrópu á þreföldu verði miðað við orku til stóriðju.
Þá þarf eigandinn ekki að hafa
nema fáa starfsmenn hér á landi, og ágóði Íslendinga verður í lágmarki.
Eg. 26.01.2011 JG