Þjóðfélagið
Ég og þú, einkageirinn,
fyrirtækin, sveitarfélögin, ríkið og þó mest bankarnir, bjuggu til peninga.
Þetta var í formi víxla,
skuldbindinga ýmiskonar, lán bankana, allt sem var hægt að skipta yfir í
peninga.
Þetta var í lagi á meðan
þetta var notað til að framleiða vörur og þjónustu, og innviði þjóðfélagsins.
Lágmarks tækni.
Eitthvað lágmark af vörum,
einhver lágmarks þjónusta, innviðir eftir getu, þeir léttu framleiðsluna og
þjónustuna.
Meðal tækni.
Meiri vörur, meiri
þjónusta, meiri innviðir, allt vinnst léttar.
Mikil tækni og skynsamlegt
skipulag. ***
Nægar vörur, næg og góð
þjónusta, allt vinnst eins og hugur manns. (hvað skyldi það þýða)
*
En aftur á móti, þegar við
fórum að selja verðbréf og gjaldeyri fram og til baka, þá urðu til peningar án
þess að nokkuð væri framleitt.
Nú er fullt af þessum
bréfum, sem voru búin til í þessum póker, með ekkert á bak við sig.
Betra væri að ríkið setti
í gang vinnu til að byggja innviði þjóðfélagsins, og í orkuver, þá dreifist
peningur út í þjóðfélagið.
Skoða betur, það þýðir að hér vantar í textann, hugvarpið, hér er aðeins ramminn. :-))
***Skynsamlegt skipulag
Ekki búa til nýtt
rukkunarkerfi til að byggja tvíbreiðan veg..
Setja til dæmis 20%
aukagjald á eldsneytið, láta það ekki koma í ríkisjóð,
en fari beint í
"ekki-vegagjalds-sjóð" Það ætti að friða AGS.
Ekki búa til
kolefnis-rukkunar-miðstöð..
Ef aðilar vilja endilega rukka meira frá þeim sem nota eldsneyti,
til dæmis 5%,þá getur það
farið til dæmis í virkjanir
og alls ekki láta
"kolefnis-rukkunar-miðstöð" fá krónu.
Alheims stjórnunarkerfið langar í ekkert meira,
en að geta lagt á
einhverja skatta, til að nýta í alheimsstjórnsýsluna,
og að geta fylgst með hverjum bíl í gegn um gervihnött,
og GPS, það væri ekki
amalegt fyrir einræðisstjórn.
Eg. 09.01.2010 jg