Krónan

 

Trúlega er gáfulegt að nota alla gjaldmiðla eftir þörfum, en halda krónunni,

í íslenskum viðskiptum þannig að við getum prentað okkar eigin peninga,

 eftir þörfum, en skipti yfir í aðra minnt sé háð miklum takmörkunum.

 

Gleymum ekki hér, að Bretar gátu ekki varið pundið £,

þegar árás var gerð á það fyrir nokkrum árum.

 

Þarna er haldið í krónuna til að glata ekki verkfærinu,

til að Íslendingar geti haft viðskipti sín á milli

óháð öðrum gjaldmiðlum.

 

Þarna getum við haldið öllum við vinnu, við að framleiða vöru,

sem við erum samkeppnisfær í.

 

Búa aldrei til krónu nema til framleiðslu á vöru sem er hægt að selja,

eða þjónustu sem hægt er að nota.

 

Að sjálfsögðu kennir reynslan okkur hvernig standa á að þessu,

og verður það varla verra en kreppurnar

 í banka peninga prentuninni.

Athuga betur.