Mismunur á  fjárlögum 2008 og 2009

 

Ályktun, fjárlögin eru 40% lægri 2009 en 2008 í dollurum og evrum.

Er nauðsyn lækka þau meira?

sjálfsögðu þarf auka tekjurnar, framleiðsluna.

Hvern einasta mann í vinnu, ungan sem gamlan, strax.

 

Það skiptir máli við hvaða tímabil er miðað, dagsetningar, en þetta er hugsað sem sýnishorn.

 

Fjárlögin 2009 lækka í dollurum og evrum en standa í stað með neysluvísitölu

 

 

Fjárlögin 2009 eru 102% af fjárlögunum 2008 í verðtryggðum krónum

 

Fjárlögin 2009 eru   59% af fjárlögunum 2008 í dollurum                     

 

Fjárlögin 2009 eru   65% af fjárlögunum 2008 í evrum                         

 

***************************

Nota hér vísitölu og gengi ca. 17.11.2009

 

Fjárlögin 2009 eru 102% af fjárlögunum 2008 í verðtryggðum krónum

 

Fjárlögin 2009 eru   59% af fjárlögunum 2008 í dollurum                     

 

Fjárlögin 2009 eru   59% af fjárlögunum 2008 í evrum                         

***************************

 

Krónan hefur hjálpað okkur lækka laun allra í dölum í 59%

 

Krónan hefur hjálpað okkur lækka laun allra í evrum í 59%

 

Það hefur hjálpað okkur auka útflutning og minnka innflutning.

 

Síðan höfum við reynt bæta aðeins kjör hinna verst settu.

 

Einnig höfum við reynt hjálpa öllum halda heimilum sínum,

á næstu 3-5 árum geta þeir lagað hagi sína aðstæðum.

 

Ekki er gott hafa fjölskyldur í reyðuleysi.

 

Ekki er gott hafa fasteignir í reyðuleysi.

 

Þeim fjölskyldum sem við höfum splundrað í þessu fárviðri,

viljum við styðja mjög vel, til bæta sinn hag.

 

Við skulum ekki gleyma því.

 

Alltaf er betra laga það sem fór í vitleysu.

 

Margt er hægt, líka reysa fjölskyldur úr rústum.

 

Sumt er utan okkar skilnings.

 

Trúin getur flutt fjöll.

 

Þetta eru aðeins gömul sannindi,

 sem við höfum oft heyrt,

en skellt skollaeyrum við.

 

er lag framleiða vörur sem einhver þarfnast,

og veita þjónustu sem er til gagns.

 

Þá fáum við tilgang með lífinu, atvinnu.

 

Það er skynsemi nýta hvern hug og hönd,

annað er sóun.